Aðgengismiðstöð

Sköpun, aðgengi og innblástur fyrir öll.

  • Yfirlýsing um aðgengi
  • Kynntu þér aðgengi hjá Spotify
  • Hvernig á að hafa samband við okkur

Yfirlýsing um aðgengi

Hjá Spotify fögnum við hvers skyns sköpun og leitumst við að veita öllum aðgengi, þar á meðal milljón listamönnum og milljörðum hlustenda. Með því að læra af sérfræðingum og ráða fólk með reynslu af aðgengismálum reynum við að gera vörur okkur aðgengilegar í hvert sinn sem þær eru notaðar. Í sameiningu viljum við gera öllum kleift að skapa, uppgötva og fá innblástur.

Hvernig á að hafa samband við okkur

Hægt er að hafa samband við okkur með eftirfarandi leiðum ef þið hafið spurningar eða viljið koma einhverju á framfæri um aðgengismál:

Svör við öllum almennum spurningum er að fá hjá starfsfólki þjónustuvers á:

https://support.spotify.com/article/contact-us