Það er einfalt að finna réttu tónlistina eða hlaðvarpið fyrir hvert tækifæri á Spotify – í símanum, tölvunni, spjaldtölvunni og fleiri tækjum.
Það eru milljónir hljóðspora og þátta á Spotify. Þannig að rétta tónlistin eða hlaðvarpið er alltaf innan seilingar, hvort sem þú ert á rúntinum, í ræktinni, í partíi eða bara í afslöppun. Veldu það sem þú vilt hlusta á eða láttu Spotify koma þér á óvart.
Þú getur líka flett í gegnum söfn vina, listamanna og fræga fólksins eða búið til eigin útvarpsstöð, slakað á og hlustað.
Veldu tónlist fyrir lífið með Spotify. Komdu í áskrift eða hlustaðu ókeypis.
Spotify USA, Inc. er þjónustuaðili Spotify í Bandaríkjunum. Spotify AB er þjónustuaðili Spotify fyrir öll önnur markaðssvæði.