Um okkur

Það er einfalt að finna réttu tónlistina eða hlaðvarpið fyrir hvert tækifæri á Spotify – í símanum, tölvunni, spjaldtölvunni og fleiri tækjum.

Það eru milljónir hljóðspora og þátta á Spotify. Þannig að rétta tónlistin eða hlaðvarpið er alltaf innan seilingar, hvort sem þú ert á rúntinum, í ræktinni, í partíi eða bara í afslöppun. Veldu það sem þú vilt hlusta á eða láttu Spotify koma þér á óvart.

Þú getur líka flett í gegnum söfn vina, listamanna og fræga fólksins eða búið til eigin útvarpsstöð, slakað á og hlustað.

Veldu tónlist fyrir lífið með Spotify. Komdu í áskrift eða hlustaðu ókeypis.

Þjónustuver og aðstoð

  1. Hjálparsvæði. Skoðaðu hjálparsvæðið okkar til að fá svör við spurningum og kynna þér hvernig þú færð sem mest út úr Spotify og tónlistinni þinni.
  2. Samfélag. Fáðu aðstoð með hraði frá sérfróðum Spotify-notendum. Ef það er ekki þegar búið að svara spurningunni þinni skaltu birta hana og þá færðu fljótt svar frá einhverjum. Þú getur líka komið með uppástungur og kosið um nýjar hugmyndir fyrir Spotify eða einfaldlega spjallað um tónlist við aðra aðdáendur.
  3. Hafa samband. Hafðu samband við þjónustuver okkar ef þú finnur ekki lausn á þjónustusvæðinu okkar eða í samfélaginu.

Eða veldu efni:

Spotify USA, Inc. er þjónustuaðili Spotify í Bandaríkjunum. Spotify AB er þjónustuaðili Spotify fyrir öll önnur markaðssvæði.

Höfuðstöðvar Spotify

Spotify AB
Regeringsgatan 19
SE-111 53 Stockholm
Sweden
Reg no: 556703-7485
office@spotify.com

Spotify um allan heim

Spotify Belgium
Square de Meeus 37
4th floor
1000 Brussels
Belgium
office@spotify.com
Spotify GmbH
Unter den Linden 10
10117 Berlin
Germany
office@spotify.com
Spotify Canada Inc.
220 Adelaide Street West
M5H 1W7 Toronto Ontario
Canada
office@spotify.com
Spotify Denmark ApS
Vestergade 27, 1 th
1456 København K
Denmark
office@spotify.com
SPOTIFY SPAIN SL
Paseo de Recoletos, 7-9
28004 Madrid
Spain
office@spotify.com
Spotify Finland Oy
Merimiehenkatu 36 D
FI-00150 Helsinki
Finland
office@spotify.com
Spotify France SAS
48 Rue la Bruyère
75009
Paris
France
office@spotify.com
Spotify India LLP
Regus, North F/A-4,
Floor 1st,A Block,
Shivsagar Estate, Dr Annie Besant Road,
Worli, Mumbai Mumbai City,
MH 400018 INDIA
office@spotify.com
Spotify Italy S.r.l.
Via Joe Colombo 4
20124 Milano
Italy
office@spotify.com
Spotify Netherlands
Singel 540 3h
1017AZ, Amsterdam
Netherlands
office@spotify.com
Spotify Ltd
Adelphi Building
4 Savoy Place
London WC2N 6AT
United Kingdom
office@spotify.com
Spotify USA Inc
4 World Trade Center
150 Greenwich Street, 62nd Floor
New York, NY 10007
USA
office@spotify.com
Spotify Mexico
Pedregal 24 Torre Virreyes Piso 8
Col. Molino del Rey
DF 11040
Mexico
office@spotify.com
Spotify Israel
office@spotify.com