Af hverju Spotify?

 • Spilaðu uppáhaldsefnið þitt.

  Hlustaðu á lögin sem þú elskar og uppgötvaðu nýja tónlist og hlaðvörp.

 • Auðvelt að búa til spilunarlista.

  Við hjálpum þér að búa til spilunarlista. Þú getur líka notið þess að hlusta á spilunarlista sem tónlistarséní hafa sett saman.

 • Gerðu það að þínu.

  Segðu okkur hvað þú fílar og við mælum með tónlist fyrir þig.

 • Sparaðu gagnamagn.

  Til að nota minna gagnamagn þegar þú spilar tónlist skaltu kveikja á gagnasparnaði í stillingunum.

Það er ókeypis.

Ekkert kreditkort er nauðsynlegt.

Hefurðu einhverjar spurningar?

 • Hvernig bý ég til spilunarlista?

  Spilunarlistar eru frábær leið til að vista tónlistarsöfn, annaðhvort til að hlusta á í einrúmi eða deila með öðrum.

  Til að búa þá til:

  1. Ýttu á Safnið þitt.
  2. Ýttu á BÚA TIL.
  3. Gefðu spilunarlistanum þínum heiti.
  4. Byrjaðu að bæta lögum við (og við hjálpum þér).

 • Hvernig nota ég gagnasparnaðarstillingu?

  1. Ýttu á Heim.
  2. Ýttu á Stillingar.
  3. Ýttu á Gagnasparnaður.
  4. Kveiktu á gagnasparnaði.

 • Er aðeins hægt að spila tónlist af handahófi?

  Allir spilunarlistar með stokkunartákninu verða spilaðir af handahófi.

  Sumir spilunarlistar eru ekki með stokkunartákni svo þú getur ýtt á hvaða lag sem er á þeim til að spila.

 • Hvar finn ég hlaðvörp?

  Ýttu á Leita. Ýttu svo á „Hlaðvörp“ undir Fletta í öllu.